Verti hönnun

Verti vörurnar eru dönsk hönnun sem er unnar úr lífrænum efnum, búið til úr plöntum.

Vörurnar eru bæði prýðilegar og hafa notagildi sem geymslueiningar sem er hægt að púsla saman til stærri eindir