Afhendingar- og sendingarmáti

Sækja í Gorilla Vöruhús.

- Sækja frítt: Gorilla Vöruhús - Vatnagörðum 22. Opið alla virka daga milli kl.12-17.

Sækja á N1-stöðvar/World class.
- Viðskiptavinir fá SMS með strikamerki þegar pöntun er tilbúin á viðkomandi stöð. Framvísa þarf strikamerki til þess að fá pakka afhentan. 

Sending á höfuðborgarsvæðinu (TVG-Zimsen).

- Heimkeyrsla 990kr: Afhent næsta virka dag milli kl.17-22.

Sending utan höfuðborgarsvæðið (Flytjandi).

- Pakki á næstu Flytjandastöð 1.000kr: Tilbúið til afhendingar eftir 1-3 virka daga.    Sjá næstu Flytjandastöð hér.

 

Við bjóðum einnig upp á fría sendingu ef verslað er fyrir 12.000kr. eða meira.

 

Þegar þú leggur inn pöntun á Homedecor.is samþykkir þú þessa skilmála.