Skila og skipt

Kaupandi hefur 14 daga til þess að skipta vöru eða skila og fá inneignarnótu eða endurgreitt:
• Varan skal vera ónotuð.
• Vara skal vera í söluhæfu ástandi.
• Vara þarf að vera í upprunalegum umbúðum.
• Greiðslukvittun þarf að fylgja með sendingunni.
• 14 daga skila og skiptiréttur hefst þegar varan er afhent skráðum viðtakanda.

Sé vara gölluð er viðskiptavininum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allann sendingarkostnað sem um ræðir eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um neytendakaup nr. 48/2003 og laga um neytendasamninga.

Endursenda má vöru til Homedecor.is, Geirþrúðarhaga 3d, 600 Akureyri
Endursending vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda nema hann hafi fengið ranga eða skemmda vöru afhenta.
Að öðru leyti vísast til laga um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr. 46/2000 og laga um neytendakaup nr. 48/2003.

Sendingarkostnaður fæst ekki endurgreiddur.

Skilafrestur á jólagjöfum er til 7. janúar

 

Þegar á að skila/skipta vöru

Ef skil er um að ræða er bæði hægt að senda til okkar með póstinum eða skila pöntun til okkar gegn samkomulagi. Miði þarf að fylgja með eftirfarandi:

- Nafn

- Heimilisfang

- Pöntunarnúmer

- Ástæða fyrir skilum

 

Þegar þú leggur inn pöntun á Homedecor.is samþykkir þú þessa skilmála.