Skila og skipt

Homedecor.is bíður viðskiptavinum upp á 14 daga skilafrest gegn því að varan sé í söluhæfu ástandi, varan þarf að vera ónotuð og í sínum upprunalegu umbúðum þegar henni er skilað.

  - Skilafrestur gildir frá dagsetningu sem pöntunin er tekin saman, þar til pakkinn er sendur eða skilað til Gorilla Vöruhús.

  - Ef kaupandi vill skila vöru fær viðkomandi kóða sem virkar sem inneignarnóta.

  - Kaupandi ber allan kostnað á skilum, hinsvegar ef vara er gölluð greiðir homedecor.is allann auka sendingarkostnað.

  - Sendingarkostnaður fæst ekki endurgreiddur.

  - Þegar um jólagjöf er að ræða þarf engan skilamiða. Skilafrestur er til 7. janúar.

   

  Þegar á að skila/skipta vöru

  Ef skil er um að ræða er bæði hægt að senda til okkar með póstinum eða koma með hana í Gorilla Vöruhús, Vatnagarðar 22, 104 Reykjavík, og þarf að fylgja miði með eftirfarandi:

  - Nafn

  - Heimilisfang

  - Pöntunarnúmer

  - Ástæða fyrir skilum

   

  Þegar þú leggur inn pöntun á Homedecor.is samþykkir þú þessa skilmála.