Um okkur
Homedecor.is er netverslun sem var stofnuð í Maí árið 2019.
- Allar veggmyndir okkar eru sérprentaðar á Íslandi, á 180g umhverfisvænann pappír, í hágæða stafrænni upplausn.
- Við leggjum mikla áherslu á vandaðar vörur og að kúnnarnir okkur séu ánægðir.
- Myndir afhendast í pappahólkum sem vernda myndirnar, hvort sem þær eru sóttar eða sendar.
- Lagerinn (Gorilla Vöruhús) er opin alla virka daga frá kl.12-17 til að sækja TILBÚNAR pantanir.